2017
Um mitt ár 2017 gengur þriðji bróðirinn, Guðbjörn Jón Pálsson til liðs við félagið, þá voru allir bræðurnir sameinaðir undir merki Pálsson & Co.
Fljótlega eftir það er fyrsti starfsmaðurinn ráðinn til liðs við félagið.
Það var svo í október sem Pálsson & Co flytur skrifstofuna úr Kópavogi að Suðurlandsbraut 22, Reykjavík.