Við veitum alhliða bókhalds- og fjármálaþjónustu til atvinnurekenda og veitum sérsniðnar lausnir fyrir hvern okkar viðskiptavin.
Við hjálpum þér með fjármálin
Við aðstoðum stjórnendur og eigendur fyrirtækja við skipulagningu fjármála og verðmætasköpun.
Fyrirtækjaráðgjöf
Við vinnum með eigendum og stjórnendum fyrirtækja með það að markmiði að auka arðsemi og árangur rekstrar.
UM OKKUR
Persónuleg þjónusta
Sérhæfing &Pálsson felst í heiðarlegri og framúrskarandi ráðgjöf til fyrirtækja, atvinnurekenda og einstaklinga. Innan &Pálsson færðu heildstæða þjónustu á einum stað- bókhaldsþjónustu, endurskoðun, fjármálaráðgjöf og lögfræðiráðgjöf.
Við leggjum mikla áherslu á persónulega og áreiðanlega þjónustu og styðjum viðskiptavini okkar á öllum stigum rekstrar og ákvarðanatöku. Við aðstoðum m.a. við fjármögnun, endurskipulagningu og arðsemisgreiningu, auk þess að leiða ferli tengd kaupum og sölu fasteigna og fyrirtækja.