Fjármálastýringu eða völdum fjárhagsferlum fyrirtækisins er úthýst til okkar. Hver viðskiptavinur fær sérstakan viðskiptastjóra hjá okkur sem á einlægan hátt sér um fjármál fyrirtækisins eins og hann væri þeirra eigin starfsmaður.
Þjónusta fjármálastjórans inniheldur m.a.:
- Mælaborð stjórnandans
- Bókhaldsþjónusta og launauppgjör
- Fjárstýring og áætlanagerð
- Aðstoð við stefnumótun og markmiðasetningu