Fyrirtækjaráðgjöf

Við byggjum á víðtækri reynslu á sviði fyrirtækja- og rekstrarráðgjafar

Fyrirtækja- og rekstrarráðgjöf

Við höfum víðtæka og áralanga reynslu af fyrirtækja- og rekstrarráðgjöf, jafnt innanlands sem á erlendum vettvangi.

Við höfum góða þekkingu og reynslu við framkvæmd ýmissa verkefna á sviði fyrirtækjaráðgjafar.

Ráðgjöf okkar byggist á samvinnu við viðskiptavini okkar, þar sem hagsmunir þeirra eru hafðir að leiðarljósi.

Traustar stjórnendaupplýsingar

Við veitum fjárfestum alhliða ráðgjöf á öllum stigum fjárfestingar.

Við vinnum með eigendum og stjórnendum fyrirtækja með það að markmiði að auka arðsemi og árangur rekstrar.

Við leggjum áherslu á sjálfstæða- og sveigjanlega þjónustu og höfum ávallt hag viðskiptavina okkar að leiðarljósi.

Ráðgjafaþjónusta í boði


  • Fjárhagsleg endurskipulagning

  • Rekstrar- og fjárhagsáætlanir

  • Áreiðanleikakannanir

  • Kaup, sala og sameining fyrirtækja

  • Samruni og yfirtökur

  • Fjármögnun

  • Verðmat