UM OKKUR
Persónuleg þjónusta
Sérhæfing Pálsson er að veita heiðarlega og framúrskarandi fjármálaráðgjöf til fyrirtækja og atvinnurekenda. Við aðstoðum okkar viðskiptavini við fjármögnun, endurskipulagningu og arðsemisgreiningu, auk þess að aðstoða við kaup og sölu fasteigna og fyrirtækja.