Fjármálaþjónusta

Fjármálaþjónusta

Við veitum alhliða fjármálaþjónustu til atvinnurekenda og veitum klæðskerasniðnar lausnir fyrir hvern okkar viðskiptavin. Við auðveldum okkar viðskiptavinum að taka meðvitaðar ákvarðanir með hag fyrirtækisins að leiðarljósi.

 

Fyrirtækja- og rekstrarráðgjöf

Fyrirtækja- og rekstrarráðgjöf

Við vinnum með eigendum og stjórnendum fyrirtækja með það að markmiði að auka arðsemi og árangur rekstrar.  Við leggjum áherslu á sjálfstæða og sveigjanlega þjónustu og höfum ávallt hag viðskiptavina okkar að leiðarljósi.

Fasteignaráðgjöf

Fasteignaráðgjöf

Við veitum einstaklingum og fyrirtækjum heildstæða ráðgjöf varðandi fasteignaviðskipti sem ætlað er að tryggja arðsemi og árangur viðskiptavina okkar.

Um Pálsson & Co

Sérhæfing Pálsson & Co er að veita heiðarlega og framúrskarandi fjármálaráðgjöf til fyrirtækja og atvinnurekenda en einnig að aðstoða við fjármögnun, endurskipulagningu og arðsemisgreiningu, auk þess að aðstoða við kaup og sölu fasteigna og fyrirtækja.